Eignasafn

Í eignasafni Eikar fasteignafélags eru fjölbreyttar og vel staðsettar fasteignir sem telja rúmlega 310 þúsund útleigufermetra. Dreifing viðskiptavina er veruleg en yfir 450 leigutakar Eikar eru í yfir 600 leigueiningum og er enginn með umfram 10% af heildarleigutekjum.

Stór hluti fasteignasafnsins samanstendur af vönduðu verslunar- og skrifstofuhúsnæði í helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarsvæðisins. Hlutfall skrifstofuhúsnæðis er 45%, verslunarhúsnæði er 24%, lager- og iðnaðarhúsnæði 13%, hótel 11% og annað minna.

1Um 82% eignasafns félagsins er staðsett á helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarsvæðisins sem skiptist í 63% á svæðum vestan Elliðaáa í Reykjavík og um 19% í Smárinn - Mjódd. Í heild er um 91% af eignasafni félagsins á höfuðborgarsvæðinu.

Helstu fasteignir félagsins

Pósthússtræti 2

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Pósthússtræti 2

Hótel og veitingastaður
Pósthússtræti 2 Detail
Hótel og veitingastaður
Staður Reykjavík

Hafnarstræti 5-7

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Hafnarstræti 5-7

Verslunarhúsnæði
Hafnarstræti 5-7 Detail
Verslunarhúsnæði
Staður 101 Reykjavík

Austurstræti 17

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Austurstræti 17

Skrifstofuhúsnæði
Austurstræti 17 Detail
Skrifstofuhúsnæði
Staður 101 Reykjavík

Bankastræti 5

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Bankastræti 5

Skrifstofu og verslunarhúsnæði
Bankastræti 5 Detail
Skrifstofu og verslunarhúsnæði
Staður 101 Reykjavík

Þingholtsstræti 3-5

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Þingholtsstræti 3-5

Hótel og veitingastaður
Þingholtsstræti 3-5 Detail
Hótel og veitingastaður
Staður Reykjavík

Klapparstígur 25-27

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Klapparstígur 25-27

Skrifstofu og verslunarhúsnæði
Klapparstígur 25-27 Detail
Skrifstofu og verslunarhúsnæði
Staður 101 Reykjavík

Borgartún 21

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Borgartún 21

Skrifstofuhúsnæði
Borgartún 21 Detail
Skrifstofuhúsnæði
Staður Reykjavík

Borgartún 21a

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Borgartún 21a

Skrifstofu og verslunarhúsnæði
Borgartún 21a Detail
Skrifstofu og verslunarhúsnæði
Staður Reykjavík

Borgartún 26

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Borgartún 26

Skrifstofu- og veitingahúsnæði
Borgartún 26 Detail
Skrifstofu- og veitingahúsnæði
Staður 105 Reykjavík

Álfheimar 74

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Álfheimar 74

Skrifstofu og heilbrigðishúsnæði
Álfheimar 74 Detail
Skrifstofu og heilbrigðishúsnæði
Staður 104 Reykjavík

Ármúli 3

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Ármúli 3

skrifstofuhúsnæði
Ármúli 3 Detail
skrifstofuhúsnæði
Staður 108 Reykjavík

Ármúli 13

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Ármúli 13

Skrifstofu og verslunarhúsnæði
Ármúli 13 Detail
Skrifstofu og verslunarhúsnæði
Staður 108 Reykjavík

Skeifan 8

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Skeifan 8

Skrifstofu, verslunar og lagerhúsnæði
Skeifan 8 Detail
Skrifstofu, verslunar og lagerhúsnæði
Staður Reykjavík

Kjalarvogur 14

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Kjalarvogur 14

Lagerhúsnæði
Kjalarvogur 14 Detail
Lagerhúsnæði
Staður Reykjavík

Smáratorg 3

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Smáratorg 3

Skrifstofuhúsnæði
Smáratorg 3 Detail
Skrifstofuhúsnæði
Staður 201 Kópavogur

Holtasmári 1

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Holtasmári 1

skrifstofuhúsnæði
Holtasmári 1 Detail
skrifstofuhúsnæði
Staður 201 Kópavogur

Stórhöfði 22

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Stórhöfði 22

Skrifstofu- og lagerhúsnæði
Stórhöfði 22 Detail
Skrifstofu- og lagerhúsnæði
Staður Reykjavík

Guðríðarstígur 2-4

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Guðríðarstígur 2-4

Skrifstofuhúsnæði
Guðríðarstígur 2-4 Detail
Skrifstofuhúsnæði
Staður 113 Reykjavík

Helluhraun 16-18

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Helluhraun 16-18

Verslunar- og þjónustuhúsnæði
Helluhraun 16-18 Detail
Verslunar- og þjónustuhúsnæði
Staður 220 Hafnarfjörður

Glerártorg

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Glerártorg

Verslunar- og þjónustuhúsnæði
Glerártorg Detail
Verslunar- og þjónustuhúsnæði
Staður 600 Akureyri

Eyrarvegur 42-46

Smelltu til að fá frekari upplýsingar

Eyrarvegur 42-46

Verslunarhúsnæði
Eyrarvegur 42-46 Detail
Verslunarhúsnæði
Staður Árborg
Eik Hvitt logo

Eik fasteignafélag hf.

Sóltún 26, 105 Reykjavík

Kt. 590902-3730

Sími

590-2200

Netfang

eik@eik.is